„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagfærði stafsetningu og málfræðivillur og eina rangfærslu (Íslamstrú er byggð á Kóraninum, ekki Biblíunni, eins og haldið var fram).
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Bible.malmesbury.arp.jpg|thumbnail|[[Belgía|Belgísk]] biblía á [[Latína|latínu]] frá [[15. öld]]]]
'''Biblían''' (hefur einnig verið rituð sem Bíflían) er safn [[trúarrit]]a, sem sum eru meira en 2000 ára gömul en önnur nokkru yngri. [[Orð]]ið Biblía er [[gríska|grískt]] og þýðir „bækur“ (sbr. alþjóðlega [[orð]]ið ''bibliotek'').
 
Biblían skiptist í tvo aðalhluta, [[Gamla testamentið]] og [[Nýja testamentið]] og fjallar fyrrnefndi hlutinn um sköpun [[jörðin|jarðar]], upphaf [[maðurinn|mannfólksins]], [[syndaflóðið]], lögmálið, frelsun [[Ísrael]]s og fólks hans frá [[Egyptaland]]i, afhendingu [[boðorðin tíu|boðorðanna 10]] og sýnir og vitranir spámannanna, svo eitthvað sé nefnt. Seinni hlutinn (Nýja testamentið) fjallar um fæðingu [[Jesús|Jesú]], lærisveina hans, krossfestingu hans og upprisu. Því næst fylgja ýmis bréf sem send voru af lærisveinunum og að lokum spádómsbók um endalok tilvistar okkar á jörðinni. Sumar útgáfur af biblíunni, m.a. biblía 21. aldar, skjóta svokölluðum Apókrýfuritum gamla testamentisins inn milli testamentanna.