„Alsír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
Áður en Frakkar tóku yfir Alsír var Alsír undir [[Tyrkjaveldi]]. Deilur milli Tyrkja og Frakka urðu til þess að Frakkar réðust inn í Alsír árið 1830. Eftir mörg ár náðu Frakkar að brjóta mótspyrnu Alsírmanna niður og Alsír varð hluti að [[Frakkland]]<nowiki/>i árið 1848.
 
Frakkar og fleiri Evrópubúar urðu gríðarlega hrifnir af landinu og margir settust þar að. [[Alsír]] var skilgreint sem óaðskiljanlegur hluti af Frakklandi.
 
Eftir seinni heimstyrjöld fengu Alsíringar ásamt öðrum nýlendum von um sjálfstæði og fengu flestar nýlendur Frakka og [[Bretland|Breta]] sjálfstæði hver af annari. En hvað Alsír varðaði kom það ekki til greina af hálfu Frakka og því risu Alsíringar af afrískum uppruna upp.