„Kantarella“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q188749
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| binomial = ''Cantharellus cibarius''
}}
'''Kantarella''' (eða '''rifsveppur''') ([[fræðiheiti]]: ''Cantharellus cibarius'') er [[ætisveppur]] af [[skipting (flokkunarfræði)|skiptingu]] [[kólfsveppir|kólfsveppa]] sem myndar [[svepparót]] með ýmsum tegundum [[tré|trjáa]] og finnst bæði í [[lauftré|lauf-]] og [[barrtré|barrskógum]]. Hann er mjög eftirstóttur matsveppur vegna bragðsins. Vegna þess hve hann er sérkennilegur í útliti er erfitt að rugla honum saman við aðrar (eitraðar) tegundir.
 
{{commons|Cantharellus cibarius|kantarellum}}