„Lífræn meindýravörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Lífræn meindýraeyðing á Lífræn meindýravörn: réttara nafn
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ladybird_aphid_7462.jpg|thumb|right|Lirfa [[maríuhæna|maríuhænu]] étur trjálýs á eplatré.]]
'''Lífræn meindýraeyðingmeindýravörn''' er [[meindýraeyðing]] eða vörn í [[landbúnaður|landbúnaði]] sem byggir á notkun nytjadýra til að eyða eða hafa hemil á skaðvöldum í ræktun á borð við [[lús|lýs]], [[maur]]a, [[illgresi]] og ýmsa [[plöntusjúkdómur|plöntusjúkdóma]]. Nytjadýrið nærist þá yfirleitt á skaðvaldinum eða notar hann sem [[hýsill|hýsil]]. Lífræn meindýraeyðingmeindýravörn er hluti af [[samþættar varnir|samþættum vörnum]] í [[garðyrkja|garðyrkju]].
 
{{stubbur|líffræði}}