„Meingen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BirnaF (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BirnaF (spjall | framlög)
Lína 75:
 
 
== '''Krossapróf''' ==
<quiz display=simple>
 
{Central Dogma er grunnkennisetning erfðafræðinnar og segir okkur frá einstefnu upplýsinga úr erfðaefninu til ákveðinnar afurðar í frumunni. Hvert af eftirtöldu er rétt lýsing á Central Dogma?
|type="()"}
 
- RNA->DNA->Prótein
- DNA->Prótein->RNA
+ DNA->RNA->Prótein
- Prótein->RNA->DNA
 
{Hver af eftirtöldum einstaklingum er frumkvöðull í mannerfðafræðirannsóknum á Íslandi?
|type="()"}
 
- Jens Stefánsson
- Stefán Kárason
- Kári Ólafsson
+ Ólafur Jensson
 
{Hvert af eftirtöldu á helst við um meingen?
|type="()"}
 
+ Stökkbreytingin leiðir til styttir próteinkeðju og veldur sjúkdómi hjá einstaklingnum
- Stökkbreytingin breytir amínósýru í próteinkeðju sem hefur lítil áhrif á virkni próteinsins
- Stökkbreytingin er í stjórnröð gensins en hefur engin áhrif á einstaklinginn
- Stökkbreytingin er langt fá öllum genum og ekki er vitað um áhrif á einstaklinginn
 
{Hve mörg meingen eru þekkt í erfðaefninu?
|type="()"}
 
- 3.880
- 115
- 20.338
+ 3.765
 
</quiz>
 
{{wikibækur|Meingen}}