„Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafsetning
stafsetning
Lína 1:
[[Mynd:Unpicture.jpg|thumb|right|Allsherjarþing S.þ. að störfum.]]
'''Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna''' er ein af sexsextán helstu stofnunum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] (S.þ.), þar hafa öll aðildarríki jafnan rétt. Hlutverk allsherjarþingsins, sem er skilgreint í kafla fjögur í [[stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|Stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]], er að: ákveða fjárútlát fyrir S.þ., kjósa hina tíu meðlimi [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráðsins]] sem ekki hafa fastasæti, fara yfir skýrslur frá öðrum undirstofnunum S.þ. og samþykkja [[ályktanir Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna|ályktanir]].
 
Allsherjarþingið kemur saman einu sinni á ári. Þingið hefst þriðja þriðjudag í [[september]] og varir fram í desember. Sérstök þing er hægt að halda á öðrum tímum ársins og neyðarfundi eftir því sem þörf krefur. Þinginu stýrir [[Forseti Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna|forseti]], sem kosinn er af aðildarríkjunum á ný á hverju ári, eða [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|aðalritari S.þ.]]