„Lögmálið um annað tveggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q468422
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Lögmálið um annað tveggja''' er meginregla í sígildri [[rökfræði]] sem felur í sér að annaðhvort er fullyrðing (eða [[staðhæfing]]) eða neitun hennar [[Sannleikur|sönn]]. Á latínu er þetta því stundum nefnt: ''Tertium non datur'': Þriðji kosturinn fyrirfinnst ekki. ''Lögmálinu um annað tveggja'' er oft ruglað saman við [[tvígildislögmálið]].
 
Á táknmáli rökfræðinnar er lögmálið oft sett fram á eftirfarandi hátt: