„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Á við Windows 7 (en á sennilega ekki við hér í "lead"; nóg að segja "ekki lengur selt?"): "Extended support" til staðar
Lína 1:
[[Mynd:Windows logo and wordmark - 2012 (dark blue).png|right|thumb|265px|Windows logo]]
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna og lófatölvur. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðandi Windows stýrikerfanna og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra. Windows 10 er eina útgáfan sem nú er seld heimanotendum. Þó er Windows 7 ogútgáfan eldrilíka enn studd en ekki aðrar útgáfur (fyrir utan útgáfur sem eru ekki lengurfyrir seldarheimanotendur, eða"Server" studdarútgáfurnarnar) (þósem erdæmi ennekki "ExtendedWindows support"XP til staðar)eldri útgáfur né eru þær lengur seldar.
 
== Byrjunin ==
Lína 30:
:''Sjá einnig: [[Windows XP]]''
 
Í Októberoktóber 2001 sendi Microsoft frá sér Windows XP. Það var nokkuð endurbætt útgáfa af Windows NT kjarnanum. Með Windows XP kom einnig endurbætt notandaviðmót. Windows XP var hannað með bæði skrifstofu- og heimanotkun í huga og gefnar voru út tvær útgáfur, Windows XP Home Edition og Windows XP Professional. Í raun voru kerfin eins að því undanskildu að ýmsir eiginleikar voru faldir eða óvirkir í Home Edition. Árið 2003 kom svo út Media Center-viðbótin.
 
=== Windows Vista ===