„Vigur (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Reiknireglur: breytti „Látum a og b vera rauntölur.“ í „Látum r og s vera rauntölur“
Opnun sviga í fyrstu málsgrein
Lína 2:
[[Mynd:Vector_AB_from_A_to_B.svg|thumb|right|Vigur með upphafspunktinn A og endapunktinn B.]]
 
'''Vigur''' eða '''vektor''', (sjá [[Listi yfir samheiti í stærðfræði|samheiti innan stærðfræðinnar]]) er mikilvægt hugtak í [[stærðfræði]], [[eðlisfræði]] og [[verkfræði]] sem notaður er til að lýsa stærð (eða lengd) og stefnu. Vigur er oft táknaður myndrænt sem strik milli tveggja [[punktur (rúmfræði)|punkta]] og með ör sem gefur til kynna stefnuna. Vigur frá upphafspunkti A til B er gjarnan táknaður:
:<math>\overrightarrow{AB}</math>
Vigurinn getur til að mynda táknað hliðrun frá A til B, lengd hans gefur til kynna stærð hliðrunarinnar og örin í hvaða stefnu hliðrunin er.