„David Bowie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út BowieRaR87.jpg fyrir David_Bowie_(1987).jpg.
Ég lagaði stafsetningarvillu.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:David Bowie (1987).jpg|thumb|right|David Bowie á tónleikunum Rock am Ring árið 1987.]]
[[Mynd:Iman and David Bowie at the premiere of Moon.jpg|thumb| David Bowie of kona hans Iman á frumsýningu myndarinnar Moon (sem sonur hans tók þátt í að gera) árið 2009.]]
'''David Bowie''' (skírður David Robert Jones, fæddur [[8. janúar]] [[1947]] - [[10. janúar]] [[2016]]) var [[Bretland|breskur]] tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann starfaði við tónlist í tæpa fimm áratugi. Fyrsta breiðskífan hans ''David Bowie'' kom út árið [[1967]] og sú síðasta ''Blackstar'' á dánarári hannshans, 2016.
 
Margir vilja meina að Bowie sé ef til vill einn þeirra tónlistarmanna sem að mest áhrif hafa haft á þróun rokk og popptónlistar. Hann hefur haft víðtæk áhrif á aðrar kynslóðir tónlistarmanna. David Bowie vildi ekki binda sig við eina stefnu tónlistar og gaf meðal annar út skífur undir áhrifum framúrstefnu (psychedelic), glamrokks, raftónlistar, dansvænnar [[popptónlist]]<nowiki/>ar og fleiri tónlistarstefna. Hann hafði víðtæk áhrif á þróun glamrokks með útgáfu ''The Rise And Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars'' og þróun [[raftónlist]]<nowiki/>ar í samstarfi sínu við [[Brian Eno]] með Berlínar-þríleiknum svokallaða sem samanstóð af ''Low'', ''Heroes'' og ''The Lodger''. Aðrar frægar breiðskífur eftir hann eru meðal annar ''Hunky Dory'', ''Scary Monsters (and Super Creeps)'' sem inniheldur hið vinsæla lag ''Ashes to Ashes'', ''Young Americans'' og ''Let's Dance''.