„James Clerk Maxwell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Leiðrétti fæðingarland
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:James Clerk Maxwell.jpg|thumb|James Clerk Maxwell]]
'''James Clerk Maxwell''' ([[13. júní]] [[1831]] – [[5. nóvember]] [[1879]]) var [[skotland|skoskurbreskur]] [[stærðfræðingur]] og [[eðlisfræðingur]]. Hann er þekktastur fyrir að hafa sameinað [[rafkraftur|raf-]] og [[segulkraftur|segulkraftana]] í safn fjögurra [[jafna]] sem saman kallast [[jöfnur Maxwells]]. Einnig er hann frægur fyrir að hafa komið með [[tölfræði]]lega lýsingu á [[kvikfræði]]legri hegðun [[atóm]]a í formi [[Maxwelldreifing]]arinnar.
 
Uppgötvanir Maxwells höfðu mikil áhrif á nútímaeðlisfræði og lögðu til dæmis grundvöllinn að [[takmarkaða afstæðiskenningin|sértæku afstæðiskenningunni]] og [[skammtafræði]]nni. Maxwell er einnig þekktur fyrir að hafa tekið fyrstu [[litljósmynd]]ina árið 1861.