„Unnur Jökulsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Unnur Þóra Jökulsdóttir''' (f. [[1955]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur [[rithöfundur]], sem er meðal annars þekkt fyrir bækur sínar og Þorbjörns Magnússonar um siglingar á skútunni ''Kríu'' yfir [[Atlantshafið]] og [[Kyrrahafið]]. Unnur hlaut Hin íslensku bókmenntaverðlaun og Fjöruverðlaunin fyrir bókina ''Undur Mývatns'' sem kom út árið 2017.
== Bækur Unnar ==
Lína 7:
* ''Íslendingar'' (Icelanders) (með Sigurgeiri Sigurjónssyni) (Forlagið [[2004]])
* ''Hefurðu séð huldufólk'' (Mál og menning [[2007]])
* ''Undur Mývatns. Um fugla, flugur, fiska og fólk'' (Mál og menning [[2017]])
 
{{Stubbur|Æviágrip}}