„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 160:
==== Riðill 2 ====
[[Mynd:Fontaine1958.jpg|thumb|right|Just Fontaine fór á kostum í Svíþjóð.]] Mörkunum rigndi í 2. riðli, en að jafnaði voru 5,16 mörk skoruð í hverjum leik. Just Fontaine skoraði sex þessara marka, en hann setti glæsilegt markamet í keppninni. Riðillinn var ekki talinn sérlega sterkur, enda höfðu liðin í honum ekki unnið nein stórafrek í fyrri keppnum.
[[Matt Busby]], knattspyrnustjóri [[Manchester United]] var ráðinn þjálfari skoska liðsins fyrir HM. Hann gat hins vegar ekki stýrt liðinu í Svíþjóð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í flugslysi í München sama ár. Skoska liðið hafði slegið bæði [[Spánn|Spánverja]] og [[Sviss|Svisslendinga]] út úr forkeppninni, en olli miklum vonbrigðum í úrslitum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti