Munur á milli breytinga „Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“

 
==== Riðill 2 ====
[[Mynd:Fontaine1958.jpg|thumb|right|Just Fontaine fór á kostum í Svíþjóð.]] Mörkunum rigndi í 2. riðli, en að jafnaði voru 5,16 mörk skoruð í hverjum leik. Just Fontaine skoraði sex þessara marka, en hann setti glæsilegt markamet í keppninni. Riðillinn var ekki talinn sérlega sterkur, enda höfðu liðin í honum ekki unnið nein stórafrek í fyrri keppnum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
Óskráður notandi