„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 111:
Keppt var í fjórum riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Sú litla breyting var gerð við stigaútreikninga að ekki var horft til markamunar heldur hlutfalls skoraðra marka af mörkum fengnum á sig. Sú breyting hafði þó engin áhrif á töfluröð, auk þess sem gripið var til aukaleiks ef tvö lið voru jöfn að stigum.
==== Riðill 1 ====
[[Mynd:Northern_Ireland_vs_Czechoslovakia_FIFA_World_Cup_1958.jpg|thumb|left|Norður-Írar og Tékkar mættust tvisvar í fyrsta riðli.]] Heimsmeistarar Vestur-Þjóðverja sigruðu í riðlinum, en gerðu þó jafntefli í tveimur leikja sinna. Norður-Írar tóku þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni og komust í fjórðungsúrslitin með tveimur sigrum á sterku liði Tékkóslóvakíu. Argentínumenn mættu aftur til leiks eftir langt hlé og ollu stuðningsmönnum sínum gríðarlegum vonbrigðum. Um 10 þúsund manns söfnuðust saman á [[flugvöllur|flugvellinum]] í [[Buenos Aires]] til að baula á landsliðið við heimkomuna.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti