„Túlín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Tulín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Tm''' og er númersætistöluna 69 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Túlín er hefur bjartan, silfur-gráansilfurgráan gljáa, er auðunnið, og er sjaldgæfast allra [[sjaldgæfur jarðmálmur|sjaldgæfra jarðmálma]]. Það hefur nokkuð [[tæring]]arviðnám í þurru lofti og er vel [[teygjanleiki|teygjanlegt]]. Náttúrulegt túlín samanstendurer eingöngu afúr [[samsæta|samsætunni]] Tm-169.
 
== Notkun ==
SökumVegna fágætiþess túlínshversu fágætt túlín er hafa ekki fundist mörg not fyrir það í almennum tilgangi. Það hefur verið notað ítil að smíða [[leysir|leysa]] en sökum hásmikils framleiðslukostnaðar hafa þeir ekki reynst arðvænlegir.
 
== Saga ==
Túlín var [[uppgötvun frumefnanna|uppgötvað]] af [[Svíþjóð|sænskaSænski]] efnafræðingnumefnafræðingurinn [[Per Teodor Cleve]] [[uppgötvun frumefnanna|uppgötvaði]] túlín árið [[1879]] er hann leitaði af óhreinindum í [[oxíð]]um annarra sjaldgæfra jarðmálma. Hann byrjaði á því að fjarlægja öll þekkt óhreinindi [[erbía|erbíu]] ([[erbín|Er]]<sub>2</sub>[[súrefni|O]]<sub>3</sub>) og eftir ákveðið ferli, vann hann úr því tvö ný efni; eitt brúnt og hitt grænt. Brúna efnið reyndist vera oxíð frumefnisins [[holmín]] og var kallað holmía af honum en græna efnið var oxíð áður óþekkts frumefnis. Cleve nefndi oxíðið [[túlía]] og frumefni þess túlín eftir [[Túle]], sem er gamalt rómverskt nafn yfir goðsagnakent land í norðri, væntanlega [[Skandinavía|Skandinavíu]].
 
== Tilvist ==