„Júlíana Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Júlíana Jónsdóttir''' ([[27. mars]] [[1838]] – [[12. júní]] [[19181917]]) var [[Ísland|íslensk]] [[skáld]]kona, fædd á Búrfelli í [[Hálsasveit]] í [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfirði]] en fluttist til [[Kanada]] og dó þar. Hún gaf út [[ljóðabók]] fyrst íslenskra kvenna. Það var bókin [[Stúlka (ljóðabók)|Stúlka]] sem kom út árið [[1876]]. Veturinn 1878-79 var leikrit hennar Víg Kjartans Ólafssonar sett upp í Stykkishólmi og er það fyrsta leikritið á Íslandi sem gert er eftir íslenskri fornsögu. Árið [[1916]] gaf hún svo út bókina ''Hagalagðar'', sem kom út í [[Winnipeg]] og var fyrsta skáldverk eftir íslenska konu sem kemur út á bók vestanhafs.
 
{{stubbur|æviágrip|bókmenntir}}