„Eldkeila“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 8:
[[Mynd:Stratovolcano.jpg|thumbnail|300px|Eldkeila]]
 
'''Eldkeila''' er [[hæð|hátt]], keilulaga [[eldfjall]] samansett, úr storknuðu [[hraun]]i og [[Gjóska|gjósku]],. þessiÞessi fjöll eru brött því hraunið sem myndaði þau var [[seigfljótandi]] og harðnaði því skammt frá [[eldgígur|gígnum]]. Sé hraunið [[þunnfljótandi]] verður keilan flatari og kallast þá [[dyngja]].
</onlyinclude>
 
==Lögun==
Það er stórt, keilulaga fjall með gíg á efsta tindtindi, sem samsvarar nákvæmlega myndinniþeirri mynd sem kemur mörgum kemur í hug þegar er talað er um eldfjall.
 
EldkeilaHugtakið eldkeila er haft um hring- eða sporöskjulagað, uppmjótt eldfjall. HúnGos í eldkeilum gýseru ofttíð áog löngumstundum tímalangvinn.<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilykill. Reykjavík, Mál og Menning, 2004</ref>
 
==Staðsetning==
Mörg eldfjöll af þessu tagi eru til í heiminum og meirihlutmeirihluti þeirra er á flekaskilum einsþar ogsem [[Fuji]]stórir eldfjalljarðskorpuflekar írekast [[Japan]]á þarog semannar stórirfer platarundir áhinn. yfirborðiDæmi jarðarum rekastslíkt áer ogeldfjallið dýfa[[Fuji]] undirí ([[plötumótJapan]]).
 
ÚtVegna afþessa þessu, finnsteru mjög margar eldkeilur í kringum [[Kyrrahaf]], í [[Alaska|Alasku]], í [[Andesfjöll]]um og í [[Indónesía|Indónesíu]], á [[Eldhringurinn|Eldhringnum]].
 
Á Íslandi rekur jarðskorpuflekana hins vegar, þarhvorn semfrá yfirborðsplöturnaröðrum rekaog í sundur,þar eru því ekki margar eldkeilur til. ÞauÞær finnast þó og þekktastar þekktustuþeirra eru [[Snæfellsjökull]], [[Öræfajökull]] og [[Eyjafjallajökull]].<ref name="vegvisir">Snæbjörn Guðmundsson: Vegvísir um jarðfræði Íslands. Reykjavík, Mál og Menning, 2015</ref> Og svo er [[Hekla]] að þróast úr eldhrygg í þann átt til eldkeilu, eins og goshegðun hennar sýnir, en hún er enn mjög ungungt eldfjall .<ref name="Ari Trausti"/><ref name="vegvisir"/>
 
==Eldgosin==
 
Aðallega,Eldkeilur hleðsthlaðast eldkeilaaðallega upp úr misþykkum gjóskulögum og hraunum. Eldgosin eru ýmis [[Sprengigos|sprengigos]], [[Blandgos|blandgos]] ([[Gjóska|gjóska]] og [[hraun]]rennsli) eða [[Hraungos|hraungos]]. Algengt er að þar finnast þróaðrarfinnist bergtegundir úr þróaðri kviku eins og [[Andesít|andesít ]]og [[Líparít|rýólít]].<ref name="Ari Trausti"/>
 
Eldgos í eldkeilum eru stundum í toppgíg. En líka er algengt að hlíðarsprungurhliðarsprungur opnist, auk þess sem gosið getur utan mengineldstöðvannamegineldstöðvanna, úti í eldstöðvakerfum þeirra.<ref name="Ari Trausti"/> Stundum storknar gasríkagasríkt hraunið í gígnum og myndar tappartappa eða svokallaðarsvokallaða [[Hraungúll|hraungúlarhraungúla]] í [[Gosrás|gosrásumgosrásinni]]. Þegar tapparnir springjaspringa, æða [[Eldský|eldský]] eða [[Gusthlaup|gusthlaup]] niður hlíðarnar <ref name="Ari Trausti"/>og geta orðið mörgum að bana. SemÞað gerðist t.d. í [[Eldgosið á Krakatá 1883|eldgosinu]] við [[Krakatá]] áí Indónesíu árið 1883.
[[Mynd:Pyroclastic flows at Mayon Volcano.jpg|thumb|left|Eldský á [[Mayon]] eldfjallinu í [[Filippseyjar|Filippseyjunum]]]]