„Burstagreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Picea koyamae á Burstagreni: íslenskt nafn
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m Tvítekning flokks
Lína 15:
| binomial = ''Picea koyamae''
| binomial_authority = [[Yasuyoshi Shirasawa|Shiras.]]
}}
}}{{Commons|Picea koyamae}}
 
'''''Burstagreni''''' ('''Picea koyamae'''; [[Japanska]]: ヤツガタケトウヒ or やつがたけとうひ ''yatsugatake-tohhi'') er sjaldgæf grenitegund, einlend í Japan. Þar er það í[[Nagano]] og [[Yamanashi]] héruðum miðri [[Honshū]].
 
== Lýsing ==
Þetta er sígrænt tré að 25 metra hátt, og með að 1 meters stofnþvermáli. Sprotarnir eru appelsínubrúnir, með gisinni hæringu. [[Barr|Barrið]] er nálarlaga, 8 til 16 mm langt, tígullaga í þversniði, dökk blágrænt með áberandi loftaugarákum. [[Köngull|Könglarnir]] eru sívalt-keilulaga, 4 til 9 sm langir 0g 2 sm breiðir, verða fölbrúnir við þroska 5 til 7 mánuðum eftir frjóvgun, og eru með stífar ávalar köngulskeljar 6 til 18 mm langar og 6 til 12 mm breiðar. Frjóvgun er síðla vors.<ref name="farjon" /><ref>Gymnosperm Database: [http://www.conifers.org/pi/Picea_koyamae.php ''Picea koyamae'']</ref>
 
== Útbreiðsla ==
Burstagreni [[Akaishi]]-fjöllum og [[Yatsugatake]]-fjöllum í miðju [[Honshū]], Japan. Þar vex það í 1500 til 2000 metra hæð.<ref name="farjon">Farjon, A. (1990). ''Pinaceae. Drawings and Descriptions of the Genera''. Koeltz Scientific Books ISBN 3-87429-298-3.</ref> . Það vex í smáum einöngruðum lundum á takmörkuðu svæði og heildarútbreiðslusvæðið er minna en 100 km2. Trjám sem falla vegna fellibylja er oft skift út fyrir hraðvaxnari tegundir.<ref name="iucn" /><ref name="farjon" />
Það vex í lundum af 10 til 20 trjám, með heildarfjölda af um 250 fullvöxnum trjám.<ref name="iucn" /><ref name="farjon" />
 
Það heitir eftir japanska gresafræðingnum Mitsua Koyama. Nafnið sem var fyrst skráð var "koyamai", en það gæti verið stafsetningarvilla sem er leiðrétt samkvæmt reglum [[ICBN]] (Grein 60).<ref name=farjona"farjon2">Farjon, A. (1998). ''World Checklist and Bibliography of Conifers''. Royal Botanic Gardens, Kew ISBN 1-900347-54-7.</ref>
 
Því er stundum plantað sem prýðistré. Viðurinn er svipaður og hjá öðru greni, en tegundin er of sjaldgæf til að vera efnahagslega mikilvæg.
 
<gallery>
Image: Picea koyamai.jpg|Nýlega dautt eintak í [[Arboretum de Chèvreloup]], [[Frakkland]]i
File: Picea koyamae shoot.JPG|Ungur sproti. Trjásafnið í [[Rogów, Brzeziny County|Rogów]], [[Pólland]]
</gallery>
 
== Tilvísun ==
{{reflist}}
 
{{Stubbur|líffræði}}
{{commonscat|Picea koyamae}}
{{wikilífverur|Picea koyamae}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Greni]]
[[Flokkur:Barrtré]]
[[Flokkur:Þallarætt]]
[[Flokkur:Barrtré]]