„Mólýbden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
nokkrar orðalagsbreytingar
 
Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Mólýbden''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Mo''' og er númersætistöluna 42 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
 
== Almenn einkenni ==
Mólýbden er silfurhvítur, gríðalegagríðarlega harður [[hliðarmálmur]]. Það hefur einnig eitt hæsta bræðslumark hreinna frumefna. Í litlum skömmtum er mólýbden mjög áhrifaríkt við að herða [[stál]]. Mólýbden er mikilvægt fyrir næringunæringarnámi plantna og finnst í sumum [[lífhvati|lífhvötum]], þar á meðal [[sanþín oxíðasi|sanþín oxíðasaxanþínoxíðasa]].
 
== Notkun ==
Tveir þriðju af allriöllu notkunmólýbdeni mólýbdenssem notað er fer í [[málmblanda|málmblöndur]]. Notkun þess jókst gífurlega í [[fyrri heimstyrjöld|fyrri heimsstyrjöld]] þegar mikil eftirspurn eftir [[volfram]]i drógdró úr framboði á þvíþeim málmi, og hástyrktar[[stál]] voruvarð dýrdýrt í kaupuminnkaupi. Mólýbden er notað í dag í hástyrktarmálmblöndur og í háhitastál. Sérstök mólýbdenmálmblendi, eins og [[Hastelloy]]® eru sérstaklega hita- og tæringarþolin. Mólýbden er notað í hluti í [[flugvél|flugvélaíhluti]]ar og [[flugskeyti]], og einnig í glóðaþræðiglóðarþræði. Það er einnigsömuleiðis notað sem [[hvati]] í [[olía|olíuiðnaði]], þá sérstaklega í hvata sem notaðir eru til að fjarlægja lífrænanlífræn [[breinnisteinn|breinnisteinbrennisteinssambönd]] úr jarðolíuvörum. Mo-99 er notað í kjarnorkuiðnaði. Mólýbden er einnig notað sem [[appelsínugulur|appelsínugult]] litarefni í [[málning]]u, [[blek]], [[plast]] og [[gúmmí]]efni. [[Mólýbden tvísúlfíð|Mólýbdentvísúlfíð]] er gott [[smurefni]], þá sérstaklega við hátt hitastig. Mólýbden er einnig notað í rafeindaiðnaði, sem leiðandi málmlag í [[TFT]] skjái.
 
[[Flokkur:Frumefni]]