„Iridín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
smávægilegar orðalagsbreytingar
 
Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Iridín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Ir''' og er númersætistöluna 77 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Þetta er þungur, gríðarlega harður, stökkur, silfurhvítur [[hliðarmálmur]] sem tilheyrir [[platínuflokkur|platínuflokknum]], er notað í hástyrkleika [[málmblanda|málmblöndur]], og finnst í náttúrulegum málmblöndum ásamt [[platína|platínu]] og [[osmín]]i. Iridín er þekkt fyrir að vera tæringaþolnasta þekkta frumefnið og tengsl þess við [[KT-mörkin|endalok]] [[risaeðla]]nna. Það er notað í háhitatæki, rafmagnsnertarafmagnssnertur og sem hersluefni fyrir platínu.
 
== Almenn einkenni ==
Iridín er silfurhvítur [[málmur]] sem tilheyrir [[platínuflokkur|platínuflokknum]] og líkist [[platína|platínu]] en hefur þó örlítið gulan blæ. Sökum gríðarlegar hörku og stökkleika, er erfitt að móta og vinna iridín. Þetta er [[tæring]]arþolnasti málmur sem þekktur er. Ekki er hægt að leysa það upp með neinni [[sýra|sýru]], ekki einu sinni [[kóngavatn]]i. Þó er hægt að leysa það upp með bráðnum söltum, eins og tildæmis [[natrínklóríð|NaCl]] og [[natrín blásýrusalt|NaCN]].
 
Mældur [[eðlismassi]] þessa frumefnis er réttaðeins minni en [[osmín]]s, sem af þeim sökum er skráð sem eðlisþyngsta frumefnið. HinsvegarHins vegar hafa tölvuútreikningar gefið áreiðanlegri tölur en mælingar og sýna þeir fram á að eðlismassi iridíns sé 2265022.650 kg/m³ á móti 2261022.610 kg/m³ fyrir osmín. Ekki er því hægt að velja endanlega á milli þeirra eins og stendur.
 
Algengasta [[oxunarstig]] iridíns er +4, þó að +2, +3, og +6 þekkist einnig.
Lína 28:
Aðalnot iridíns eru sem hersluefni í platínumálmblöndur. Önnur not:
* Til að smíða [[deigla|deiglur]] og önnur tæki sem að þurfa að þola hátt hitastig.
* RafmagnssnertaRafmagnssnertur (þá sérstaklega [[kerti (vélfræði)|Pt/Ir kerti]]).
* Osmín/iridín málmblöndur eru notaðar í odda fyrir [[lindarpenni|lindarpenna]] og í legur fyrirí [[áttaviti|áttavitaáttavitum]].
* Iridín er notað sem [[hvati]] fyrirí karbónýlun [[metanól]]s til að framleiða [[ediksýra|ediksýru]].
 
== Saga ==
Iridín[[Smithson varTennant]] uppgötvaðuppgötvaði iridín árið [[1803]] af [[Smithson Tennant]] í [[London]] íá [[England]]i, ásamt [[osmín]]i, í dökklituðumdökkleitum leifum upplausnar [[platína|platínu]] sem hann hafði leyst upp í [[kóngavatn]]i. Það var nefnt eftir [[latína|latneska]] heitinu yfirá [[regnbogi|regnboga]], ''iris'', vegna þess hversu sterklega lituðlitsterk sölt þess eru.
 
BlandaÁrið [[1889]] notuðu menn blöndu af 90% platínu og 10% iridíni var notuð árið [[1889]] til að smíða stöðluðu [[metri|metrastöngina]] og [[kílógramm]] þyngdina<nowiki/>lóðið, sem varðveitt eru af [[Bureau International des Poids et Mesures|AlþjóðleguAlþjóðlega voga- og mælingaskrifstofunnimælingaskrifstofan]] varðveitir enn rétt hjáfyrir utan [[París]]. MetrastönginTekin var leyst af hólmi sem staðalskilgreininginupp áönnur lengdstaðallengdareining árið [[1960]] (sjá [[krypton]]) og er húnmetrastöngin því núna minjagripur, en kílógrammlóðið er enn notað sem alþjóðlegur staðall.
 
[[KT-mörkin]], sem merkja endalok [[Krítartímabilið|krítartímabilsins]] og byrjun [[tertíertímabil]]sins, fyrir 65 milljón árum síðan, einkennast af þunnu [[lag (jarðfræði)|lagi]] af iridínríkum leir. Hópur vísindamanna, með [[Luis Alvarez]] í forsvari, kom fram með þá kenningu að þetta iridín ætti sér ójarðneskan uppruna, og væri komið úr [[lofsteinn|lofsteiniloftsteini]] eða [[reikistjarna|reikistjörnu]] sem rekist hefði á Jörðina við [[Yucatan skagi|Yucatan -skagann]]. Þessi kenning er nú víða samþykkt sem orsök þess að [[risaeðla|risaeðlurnar]] dóu út. Þrátt fyrir það hafa Dewey M. Mclean og aðrir fært rök fyrir því, að iridínið hafi í staðinnfrekar komið frá [[eldgos]]um, því að kjarni [[Jörðin|Jarðar]] er ríkur af iridíni.
 
== Tilvist ==
Iridín finnst óblandað í náttúrunni, með platínu og öðrum málmum úr platínuflokknum, áí [[straumvatnsset]]i. NáttúrulegarTil náttúrulegra iridínmálmblönduriridínmálmblandna teljast [[osmiridín]] og [[iridosmín]], sem hvort tveggja eru blöndur af iridíni og osmíni. Það er unnið sem aukaafurð í námunámum og við framleiðslu á [[nikkel]]i.
 
Iridín er sjaldgæft á [[Jörðin|Jörðu]] en er frekarfremur algengt í [[loftsteinn|loftsteinum]].
 
== Samsætur ==
Lína 48:
 
== Varúðarráðstafanir ==
Iridín málmurIridínmálmur er yfirleitt óeitraður sökum óhvarfgirni sinnar en efnasambönd iridíns ætti þó að telja baneitruð.
 
[[Flokkur:Frumefni]]