„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

18 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
minni háttar breytingar
('z' er ekki í íslenzku stafrófi)
(minni háttar breytingar)
 
Í [[efnafræði]] er '''jónatengi''' [[efnatengi]] sem hlýztverður aftil vegna rafstöðu-aðlöðunaðlöðunar milli jákvætt og neikvætt hlaðinna [[jón (efnafræði)|jóna]]. [[Walther Kossel]] lýsti jónatenginu fyrstur manna árið 1916. Við [[rafeindasækni]]-mismun upp á [[Delta-EN|ΔEN]] = 1,7 er rætt um að tengið sé að 50% jónískt.<ref>Das Basiswissen der Chemie, Charles E. Mortimer, 6. Auflage, ISBN 3-13-484306-4</ref> Sé mismunurinn meiri en 1,7 telst tengið að mestu leyti jónískt, en sé hann minni, kallast það að mestu leyti [[deilitengi|deilið]]. Þessi mörk eru þó geðþóttakennd, hugmyndin um hreint jónatengi er í reynd hugarsmíð. Almennt er sagt að jónatengi skapist milli frumefna til vinstri í [[lotukerfið|lotukerfinu]], þ.e. [[málmur|málma]], og frumefna til hægri, þ.e. málmleysingja. [[Natrínklóríð]], (NaCl) sem oft er talið sígilt dæmi um jónatengi, telst vera 73% jónískt. Annað dæmi er [[sesínflúoríð]] (CsF) með 92%. Jónatengi eru m.ö.o. ávallt eitthvað blönduð deilitengjum. Hið gagnstæða gildir þó ekki, t.d. í frumefnis[[sameind]]um er tengið 100% deilið.
 
== Rafeindaskipan ==
[[Mynd:NaCl-Obtención-2.svg|thumb|250px|Dæmi: Myndun natrínklóríðs úr frumefnum sínum.]]
 
Atómin sækjast eftir því að láta ysta setna [[svigrúm]] sitt öðlast [[rafeindaskipan eðallofttegund]]ar með því að láta frá sér eða hremma til sín rafeindir. Það næst annaðhvort með því að frumefnið sem hefur lægriminni rafeindasækni (til vinstri í lotukerfinu) lætur frá sér eina eða fleiri rafeindir, en við það verða til einfalt eða margfalt hlaðnar [[plúsjón]]ir, eða frumefnið sem hefur hærrimeiri rafeindasækni (til hægri í lotukerfinu) tekur til sín eina eða fleiri rafeindir, en við það verða til einfalt eða margfalt hlaðnar [[mínusjón]]ir.
 
== Myndun jónagrinda ==
[[Mynd:Calcium-fluoride-3D-ionic.png|thumb|140px|Líkan af [[kalsínflúoríð]]-jónagrind]]
 
Plús- og mínusjónirnar laðast hvor að annarri með [[rafstaða|rafstöðu]]krafti. Orkan sem losnar við sameiningu jónategundanna tveggja er kölluð [[grindarorka]] og er hinn eiginlegi drifkraftur [[saltmyndun]]ar. Grindarorkan erverður þar með gerðtil úr fjórum þáttum:
 
* [[núllpunktsorka|núllpunktsorku]] jónanna,
* innbyrðis fráhrindiorkumfráhrindiorku kjarnanna annarsvegarannars vegar og rafeindaskýjanna hinsvegarhins vegar,
* tengiorkunnar sem kemur til vegna [[London-kraftur|London-kraftanna]] milli misskautunarhæfra rafeindaskýja eða fjölskauts-víxlverkana (hjá jónum með ósamhverfri hleðsludreifingu svo sem NO<sub>2</sub>) og
* að síðustu [[Coulombkraftur|Coulombkraftinum]] milli andstætt hlaðinna jóna.
== Eiginleikar jónagrinda ==
 
Þar eð rafsviðið teygir sig jafnt í allar rúmáttir, verða jónagrindur afar reglulegar. Vegna þess að [[jónaradíi|jónaradíarnir]] eru mismunandi eru jónískar grindargerðir samt mismunandi: [[Matarsalt]]sgrind (NaCl), [[sesínklóríð]]grind (CsCl), [[sinkblendi]]grind (ZnS), [[flúoríð]]grind (CaF<sub>2</sub>) og fleiri sem nefndar eru eftir einkennandi dæmum. Tiltölulegur stöðugleiki mismunandi grindargerða vegna mismunandi samhæfingargeometríu og [[samhæfingartala|samhæfingartalna]] jónanna endurspeglast í [[Madelung-fasti|Madelung-fasta]] hverrar grindargerðar.
 
== Einkenni jónatengis-efnasambanda ==
* kristalskennd sem þéttefni
 
* jónakristallar eru oft litarlausirlitlausir því [[gildisrafeind]]irnar eru yfirleitt sterklega tengdar og verða aðeins örvaðar með ljóseindum afsem hærrihafa meiri orku en sýnilegssýnilegt ljóssljós.
 
* í vatnslausn losnar um jónirnar í söltum; jónísk efnasambönd eru sem sagt leysanleg í vatni - en þó í mjög mismiklum mæli. Þannig er natrínklóríð hraðleysanlegt í vatni, [[silfurklóríð]] hinsvegarhins vegar nær óleysanlegt.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi