„Abies pindrow“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m wikilink fix
Lína 18:
}}
 
'''''Abies pindrow''''' er þintegund ættuð úr vestur [[Himalaja]] og aðliggjandi fjöllum, frá norðaustur [[Afghanistan]] austur í gegn um norður [[Pakistan]] og [[Indland]] til mið [[Nepal]]. Hann vex í 2400 til 3700 metra hæð í skógum með [[Cedrus deodara]], [[Pinus wallichiana]] og [[Picea smithiana]], yfirleitt á svalari og rakari hlíðum á móti norðri.
 
Þetta er stórt sígrænt tré, að 40 til 60 metrum á hæð, og með stofnþvermál að 2 til 2,5 metrum. Hann er með keilulaga krónu með láréttum greinum.
Lína 28:
Nýjustu rannsóknir hinsvegar hafa sýnt að ''[[Abies gamblei]]'' er ekkert sérstaklega skyldur ''Abies pindrow''. Í vestur Himalajabúsvæðunum í Himalcal ríki í Indlandi sem voru skoðuð af teymi "Dendrological Atlas", í 3000 metra hæð, tók ''A. gamblei'' við af ''A. pindrow'', án nokkurra milliforma (blendinga). Þau svæði eru t.d. [[Churdhar]] og efri [[Sangla Valley]] í 3000 til 3400 metra hæð þar sem tegundirnar eru útlitslega og vistfræðilega greinilega aðskildar. Eftir hæð, emur ''A. pindrow'' fyrir í 2000 til 3350 metra hæð (þó mest á milli 2400 og 3000 m) og ''Abies gamblei'' frá 3000 til 3500 metra hæð. Sumar tilvísanir um "''[[Abies spectabilis]]''" í 3700 metra hæð í vestur Himalaja eru liklega í raun ''Abies gamblei'', en til að staðfesta þetta þarf nánari rannsóknir.<ref>{{cite book|title=Conifers Around the World|year=2012|publisher=DendroPress|isbn=9632190610|pages=1089|url= http://conifersaroundtheworld.com|author =Zsolt Debreczy|author2 =Istvan Racz|edition=1st|editor=Kathy Musial}}</ref>
 
== Nytjar ==
''Abies pindrow'' er notuð í litlum mæli fyrir [[timbur]] á heimaslóðum sínum. Hann er einstaka sinnum ræktaður til prýðis í stærri görðum í vestur [[Evrópa|Evrópu]], en þarfnast hás raka og mikla úrkomu til að þrífast vel. Nafnið ''pindrow'' er dregið af heiti tegundarinnar á [[Nepalska|nepölsku]].
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
 
== Viðbótar lesning ==
* {{IUCN2006|assessorassessors=Conifer Specialist Group|year=1998|id=42294|title=Abies pindrow|downloaded=12 May 2006}}
 
== Ytri tenglar ==
* [http://www.conifers.org/pi/Abies_pindrow.php Gymnosperm Database: ''Abies pindrow'']
 
{{commonscat|Abies pindrow}}