„Patrick Süskind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
infobox
Svarði2 (spjall | framlög)
infobox og ritverk (úr þýsku wiki)
 
Lína 1:
{{Rithöfundur
{{Rithöfundur|Fæddur=26 mars 1949|Starf=Rithöfundur, leikritahöfundur, þýðandi|Þjóðerni=Þýskur|Fæðingarstaður=Ambach, [[Bæjaraland]]i}}
| nafn = Patrick Süskind
| mynd =
| myndastærð = 200px
| myndalýsing = Patrick Süskind
| fæðingardagur = 26 mars 1949
| starf = Rithöfundur, leikritahöfundur, þýðandi
| þjóðerni = Þýskur
| fæðingarstaður = Ambach, [[Bæjaraland]]i
| frumraun = ''[[Kontrabassinn (Süskind)|Kontrabassinn]]'' (''Der Kontrabass'')
}}
 
'''Patrick Süskind''' (f. [[26. mars]] [[1949]]) er [[Þýskaland|þýskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]] frá [[Starnberger See]] nærri [[München]]. Hann vann í fyrstu við [[kvikmynd]]ir sem handritshöfundur og gaf út [[leikrit]]ið ''[[Kontrabassinn (Süskind)|Kontrabassann]]'' (''Der Kontrabass''). Hann gaf svo út sína fyrstu skáldsögu [[1985]], en það var ''[[Ilmurinn: saga af morðingja]]'' (''Das Parfum'') sem varð alþjóðleg [[metsölubók]]. Þremur árum seinna kom út skáldsagan ''[[Dúfan]]'' (''Die Taube'') [[1988]] og síðan [[1991]] ''[[Sagan af herra Sommer]]'' (''Die Geschichte von Herrn Sommer'').
 
== Ritverk ==
=== Skáldverk ===
* ''Der Kontrabaß'', Diogenes, Zürich 1981, ISBN 3-257-23000-1. Einnig sem leikrit.
* ''Das Parfum'', Diogenes, Zürich 1985, ISBN 3-257-22800-7.
* ''Die Taube '', Diogenes, Zürich 1987, ISBN 3-257-21846-X.
* ''Die Geschichte von Herrn Sommer'', Diogenes, Zürich 1991, ISBN 3-257-22664-0.
* ''Drei Geschichten'', Diogenes, Zürich 1995, ISBN 3-257-70008-3. (Ný útgáfa 2005: ISBN 3-257-23468-6)
* ''Über Liebe und Tod'', Diogenes, Zürich 2006, ISBN 3-257-23589-5.
 
=== Kvikmyndahandrit ===
* ''Der ganz normale Wahnsinn '', 1980 (Meðhöfundur handrits tveggja þátta, ásamt [[Helmut Dietl]])
* ''Monaco Franze – Der ewige Stenz'', 1982, ásamt Helmut Dietl
* ''Kir Royal'', 1986, fjórir af sex þáttum, allir ásamt Helmut Dietl
* ''Rossini – oder die mörderische Frage, wer mit wem schlief'', 1997, ásamt Helmut Dietl
* ''Vom Suchen und Finden der Liebe'', með Helmut Dietl, 2004 Constantin Film, einnig bók hjá Diogenes, Zürich 2005, ISBN 3-257-23503-8.
 
== Þýðingar ==
* [[Jean-Jacques Sempé]]: ''Verwandte Seelen'', Diogenes, Zürich 1993, ISBN 3-257-02046-5.
* Jean-Jacques Sempé: ''Unergründliche Geheimnisse'', Diogenes, Zürich 1995, ISBN 3-257-02055-4.
* Jean-Jacques Sempé: ''Das Geheimnis des Fahrradhändlers'', Diogenes, Zürich 1996, ISBN 3-257-02059-7.
* Jean-Jacques Sempé: ''Mit vorzüglicher Hochachtung'', Diogenes, Zürich 2008, ISBN 978-3-257-02095-3.
* Jean-Jacques Sempé: ''Kindheiten. Ein Gespräch mit Marc Lecarpentier'', Diogenes, Zürich 2012, ISBN 978-3-257-02120-2.
 
 
 
 
 
 
{{Stubbur|bókmenntir}}