Munur á milli breytinga „Dave Mustaine“

ekkert breytingarágrip
(lagfæri)
Mustaine byrjaði í hljómsveitinni Panic en var síðar stofnandi [[Metallica]] árið 1981. Hann var rekinn úr bandinu fyrir drykkjuskap og vanda sem því fylgdi áður en þeir hljóðrituðu frumburð sinn Kill 'Em All. Mustaine var þó titlaður höfundur nokkurra laga á henni. Hann hélt áfram í tónlist og stofnaði Megadeth sem hann hefur farið fyrir síðan.
 
Mustaine var alinn upp sem [[vottar Jehóva|votti Jehóva]]. Hann var ekki trúaður um tíma en fékk trúarlega vakningu seinna ( enska: '''born again christian''') í gegnum áfengismeðferð.
 
==Heimild==
Óskráður notandi