„Superman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Superman''' (eða ''Kal El'') er sögupersóna í teiknimyndablöðum eftir [[Jerry Siegel]] og [[Joe Shuster]]. Í sögunni er hann ofurmenni frá annarri plánetu sem heitir Krypton. Hann kemur til [[Jörðin|Jarðarinnarjarðarinnar]] eftir að heimaplánetan hans eyðileggst. Seinna voru gerðir þættir byggðir á teiknimyndablöðunum og fljótlega fylgdu 4 bíómyndir á eftir. Nýverið hafa verið sýndir þættir byggðir á æskuárum Superman sem heita í höfuðið á bænum sem hann ólst upp á, [[Smallville]]. Superman er með einstaka krafta, frægastur af þeim er hæfileikin til að fljúga.
[[Adventures of Superman]] eru þættir sem þróaðir voru úr útvarpsleikriti. Hann býr á [[Krypton]] og verður svo sendur niður til Jarðar vegna þess að plánetan er að tortýmast vegna [[sólin]] dregur hana nær sér með þeim afleiðingum að hún springur. Hann komst óhultur iltil [[Jörðin/|Jarðar]] í smárri eldflaug sem faðir hans hafði smíðað. Þegar hann lenti voru indæl hjón að keyra framhjá þegar allt í einu kemur eldflaugin niður úr loftinu. Þau ólu hann upp og ber hann nafnið [[Clark Kent]]. Þegar hann eldist reynist svo að hann er öðruvísi en allir krakkarnir, t.d. helypur hraðar, hefur röntgensjón og margt fleira. Þegar kemur að því að hann flytur að heiman frá [[Smallville]]. Hann fær sér vinnu hjá [[Daily Planet]] og þar hittir hann [[Lois Lane]]. Eftir þetta vinnur hann að fréttum sem [[Clark Kent]] og [[Superman]]. Hann tekur sér mörg verkefni fyrir höndum og nær alltaf að bjarga deginum.
 
{{stubbur}}