„DDT skordýraeitur (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tímalína
Lína 5:
Pjetur St. Arason - söngur ásamt nokkrum gíturum,
Ágúst Ingi Ágústsson - brandarar og margar trommur
 
Í byrjun desember 2017 fór pönksveitin í hljóðver og hljóðritaði fimm lög sem gefin voru út á spotify 29. des. 2017. Lögin sem voru fyrir valinu eru: Svarta ekkjan, Tinder, Götubarn, Bless Aleppo og klæddu þig úr gervi. Þess má jafnframt geta að sveitin hélt sína fyrstu tónleika 18. nóv. þar sem aðdáendur fengu að borga við innganginn, á þessa tónleika mættu 30 manns. Yfirskrift tónleikana var "Lokatónleikar DDt-skordýraeiturs" og var tilefnið lokun Oddsskarðsganga.