„King's College London“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q245247
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Guys campus kcl 2.jpg|thumb|250px|Guy's Campus]]
 
'''King's College London''' (óformlega '''King's''' eða '''KCL''') er almennur rannsóknar[[háskóli]] staddur í [[London]], [[Bretland]]i. Hann er einn níu stærstu háskóla sem tilheyra [[Háskólinn í London|Háskólanum í London]]. King's College London segist vera elsti háskólinn á Bretlandi og var stofnaður af [[Georg 4.]] og [[Hertogi af Wellington|Hertogahertoganum af Wellington]] árið [[1829]]. Skólanum var gefið [[Royal Charter]] árið [[1836]]. King's var einn tveggja háskólanna sem stofnuðu [[Háskólinn í London|Háskólann í London]].
 
King's er skiptur í níu deildir á fimm háskólalóðum: fjórar eru í [[Mið-London]] og hin í [[Denmark Hill]] í [[Suður-London]]. Hann er einn stærstu rannsóknarháskóla í grunn- og framhaldsnámi í [[læknisfræði]] í [[Evrópa|Evrópu]] og starfar í sambandi við sex stöðvar þess [[Medical Research Council]], fleiri en allir aðrir háskólar á Bretlandi. King's er líka stofnandi [[King's Health Partners]] rannsóknarseturs í læknisfræði. Um 18.600 nemendur eru skráðir í fullu námi í King's og um 8.030 manns starfar þar, tekjur háskólans árið 2008/09 voru 508 milljónir [[breskt pund|breskra punda]], úr þeim voru 144 milljónir frá rannsóknarstyrkjum