„Kíribatí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jfblanc (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 32:
tld = ki |
}}
'''Kíribatí''' er [[eyríki]] í Suður-[[Kyrrahaf]]i. Því tilheyra um 32 [[baugeyja]]r og ein [[kóraleyja]] sem eru dreifðar um 3.500.000 [[ferkílómetri|ferkílómetra]] svæði nálægt [[miðbaugur|miðbaug]], rétt við [[Daglínan|daglínu]]. Kíribatí (borið fram /kiribas/) er [[gilbertíska|gilbertísk]] umritun á „Gilberts“, en eyjarnar voru áður hluti [[Gilbertseyjar|Gilbertseyja]]. Höfuðborg Kíribatí, [[Suður-Tarawa]], stendur á nokkrum hólmum í [[Tarawa-eyjar|Tarawa-eyjaklasanum]] sem tengjast með vegbrúm. Kíribatí er eitt af fátækustu ríkjum heims. Helstu útflutningsvörur eyjanna eru þurrkaðþurrkaður kókoshnetukjötkókoshnetukjarni og fiskur.
 
Kíribatí var byggð [[míkrónesía|míkrónesumMíkrónesum]] á bilinu frá 3000 f.Kr. til 1300 e.Kr. Eyjarnar voru ekki einangraðar og urðu fyrir menningaráhrifum frá [[Pólýnesía|Pólýnesíu]] og [[Melanesía|Melanesíu]]. Fyrstu [[Evrópa|Evrópumennirnir]] komu til eyjanna á [[16. öldin|16. öld]] og eyjarnarþær voru undir yfirráðum [[Spánn|Spánverja]] frá [[1525]] til [[1885]]. FráÍ upphafibyrjun [[19. öldin|19. aldar]] komu [[hvalveiði|hvalveiðimenn]] til eyjanna og fyrstu [[Bretanía|bresku]] landnemarnir settust þar að [[1837]]. Árið [[1892]] samþykktu íbúar eyjanna að gera þær að bresku verndarsvæði. Árið [[1916]] urðu þær hluti af nýlendunni [[Gilberts- og Elliseyjar]]. [[Japan|Japanir]] lögðu eyjarnar undir sig í [[Síðarisíðari heimsstyrjöld]] og [[orrustan um Tarawa]] var ein blóðugasta orrusta [[Kyrrahafsstríðið|Kyrrahafsstríðsins]] milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og Japan. Kíribatí fékk sérstaka heimastjórn árið [[1975]]. Árið [[1978]] urðu EllisejarElliseyjar sjálfstæðar sem [[Túvalú]] og árið eftir fengu Gilbertseyjar sjálfstæði sem Kíribatí. NafniðÞað nafn var valið fremur en Gilbertseyjar þar sem ríkið náði yfir [[Banaba]], [[Línueyjar]] og [[Fönixeyjar]] sem aldrei voru hluti Gilbertseyja. Stjórn eyjanna ákvað [[1995]] að flytja daglínuna langt austur svo Línueyjar væru sömu megin við hana og hinar eyjarnar. Kíribatí varð þannig fyrst landa til að lítaheilsa [[20. öldin|nýjanýju árþúsundiðárþúsundi]], sem dró marga ferðamenn til eyjanna.
 
Kíribatí er eitt af þeim ríkjum heims sem eru í mestri hættu vegna hækkandi sjávarstöðu íaf kjölfarvöldum [[Hnattræn hlýnun|hnattrænnar hlýnunar]]. Forseti eyjanna hefur talað um að íbúar eyjanna muni neyðast til að flytja annað þegar fram líða stundir.
 
{{commonscat|Kiribati|Kíribatí}}