„Makríll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OctraBot (spjall | framlög)
m Flytja til Wikidata á d:Q30153.
Jonnmann (spjall | framlög)
New image
Lína 35:
Íslendingar ákvörðuðu einhliða í desember 2010 að auka kvótann fyrir makrílveiði. Þessi ákvörðun leiddi til að ESB undirbjó löndunarbann fyrir íslensk makrílskip (staða 21.12.2010).
 
[[Mynd:Mackerel tomato sauce.jpg|thumb|Makrílflak í tómatsósu, vinsæll réttur í Skandinavíu og á Bretlandseyjum.]]Makríll er vinsæll matfiskur og þykir ljúffengur. Hann er annað
[[File:Makrill (Scomber scombrus) Öresund-2017.jpg|thumb|Makríll]]
hvort eldaður eða notaður sem [[sashimi]]. Makríll inniheldur mikið magn af [[vítamín]]inu [[B12]] og [[omega 3]] fitusýrum.
 
Í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] er dósamakríll í tómatsósulegi algeng fylling í brauðsamlokum.