„Sigurður Kristófer Pétursson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Unatrivletsac (spjall | framlög)
m úrelt tilvísun
Gower (spjall | framlög)
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Sigurdur Kristofer Petursson.jpg|thumb]]
'''Sigurður Kristófer Pétursson''' ([[9. júlí]] [[1882]] – [[1925]]) var [[Sjálfmenntun|sjálfmenntaður]] fræðimaður og [[þýðandi]], en hann þýddi t.d. ''Hávamál Indíalands: Bhagavad-Gíta''. Hann var mikill málamaður, las norðurlandamálin öll, og talaði og ritaði [[Danska|dönsku]]. [[Enska|Ensku]] og [[Þýska|þýsku]] nam hann svo vel að hann gat lesið vísindarit á þeim málum, og talaði [[esperanto]] og orti á því máli. Sigurður Kristófer er þekktastur fyrir bók sína: ''[[Hrynjandi íslenskrar tungu]],'' en hún útskýrir með mjög sérstökum hætti hvernig skrifa má fallegra óbundið íslenskt mál. [[Sigurður Nordal]] las handritið yfir og benti á margt sem betur mátti fara.