„Þrælahald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Á 17. öld börðust Bretar, Frakkar, Spánverjar og Hollendingar um nýlendur Norður-Ameríku. Árið 1607 fór hópur kaupmanna frá London og vesturströnd Englands til Ameríku en þeir höfðu fengið leyfi frá [[Jakob I Englandskonungur|Jakobi I]] til að stofna nýlendur í Norður-Ameríku. 12 árum síðar, árið 1619 sigldu hollenskir sjóræningjar að breskum nýlendum, Jamestown í Virginíu. Skipið var ekki tómt þar sem það voru u.þ.b 20 svartir þrælar um borð sem höfðu verið fluttir frá [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Þar höfðu þeir höfðu verið keyptir á þrælamörkuðum. Þetta var upphafið á þrælahaldi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Svörtum þrælum átti eftir að fjölga stöðugt meir. Frá 16. öld til 19. aldar er talið að um 12 milljónir manna hafi unnið sem þrælar í Bandaríkjunum.
 
== Heimildir ==
*{{wpheimild | tungumál = en | titill = Slavery | mánuðurskoðað = 20. nóvember | árskoðað = 2017}}
== Tengt efni ==
* [[mansal]]