„Nuuk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1438813 frá 194.144.231.142 (spjall)
Lítils háttar leiðréttingar á orðalagi og stafsetningu
Lína 1:
[[Mynd:Nuuk city below Sermitsiaq.JPG|thumb|300 px|Nuussuaq-hverfið í Nuuk, fjallið [[Sermitsiaq]] í bakgrunni]]'''Nuuk''' er hið [[grænlenska]] heiti á höfuðstað [[Grænland]]s sem á [[danska|dönsku]] nefnist '''Godthåb''' og var þess vegna áður fyrr stundum nefndur '''Góðvon''' á íslensku. Hið opinbera nafn bæjarins, Nuuk, er frá því að Grænland fékk heimastjórn árið [[1979]]. Nuuk þýðir „tangi“ á grænlensku. Nuuk er hluti af sveitarfélaginu [[Sermersooq]] og íbúafjöldi er um 15.000. Heimastjórn Grænlands, þing og háskóli hafa aðsetur í Nuuk.
 
Nuuk stendur við Davis-sund á suðvesturströnd Grænlands, á tanga þar sem tveir djúpir firðir skerast inn í landið. Má segja að bærinbærinn skiptist í tvennt, annars vegar eldri hlutihluta sem nefndur er "Koloniehavn" og eru þar aðallega byggingar frá [[18. öld|18.]] og [[19. öld]]. Hinsog hins vegar byggingar sem eru aðallega frá seinni hluta [[20. öld|20. aldar]], meðal annars stór fjölbýlishús.
 
[[Mynd:Nuuk main road.JPG|thumb|right|Aqqusinersuaq, aðalgatan í Nuuk]]
Lína 8:
Atvinnulífið í Nuuk einkennist af fiskvinnslu, stjórnsýslu og ferðaþjónustu. Höfnin er oftast opin allt árið og við bæinn er einnig alþjóðlegur flugvöllur.
 
Það var [[trúboði]]nn [[Hans Egede]] sem stofnaði Godthåb sem trúboðsstöð og verslunaraðsetur árið [[1728]] í umboði danakonungsDanakonungs. ÞarBærinn sem núNuuk stendur bærinnþar Nuuksem var á tímum norrænna manna á Grænlandi var nefnt [[Vestribyggð]] og er enn mikið af leifum þess tíma að finna í grendinnigrenndinni.
 
== Tenglar ==