„Gulstör“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m taxon
Lítils háttar.
Lína 13:
|synonyms = ''Carex cryptocarpa''<br>''Carex cryptochlaena''
}}
'''Gulstör''', '''græna''' eða '''bleikja''' ([[fræðiheiti]]: ''Carex lyngbyei'') er [[Starir|stör]] sem vex víða á Vesturströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], frá [[Alaska]] til [[Kalifornía|Kaliforníu]], en einnig á [[Grænland]]i, í [[Færeyjar|Færeyjum]] og á [[Ísland]]i. Gulstör vex víða í votum [[Mýri|mýrum]], [[Flói|flóum]], [[Síki|síkjum]], á grynningum í [[Stöðuvatn|vötnum]] og jafnvel í [[Ísalt|ísöltumísöltu vatnasvæðumvatni]]. Gulstörin er stórvaxin og blaðmikil. Hún er græn eða gulgræn planta með [[Rengla|renglum]]. Blöð hennar eru breið og flöt. Karlöxin eru eitt eða fleiri en kvenöxin tvö, þrjú eða fleiri og hanga á löngum leggjum. Stoðblaðið á gulstör nær upp að toppaxinu. Axhlífar eru móleitar og nokkuð lengri en hulstrin.
 
Gulstör er góð og lystug [[fóður]]jurt og er ein algengasta tegundin á starengjum Íslands. Gulstörin er einnig kölluð ''græna'' eða ''bleikja'' en nöfnin eru dregin af lit hennar.