„UMFÍ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tek aftur breytingu 1568582 frá 149.126.83.109 (spjall)
Lína 1:
[[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]]
'''Ungmennafélag Íslands''' er ekki landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 18 héraðssambönd og 11 ungmennafélög með beina aðild. Alls eru um 340 félög innan UMFÍ með rúmlega 160 þúsund félagsmenn.
 
Formaður UMFÍ er Haukur Valtýsson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir.