„Menntaskólinn við Hamrahlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
1Veertje (spjall | framlög)
+coord
ArniDagur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
|mynd =
|skólastjóri = [[Lárus Hagalín Bjarnason]]
|stofnaður = Árið [[1966]]
|nemendafélag = [[NFMH]]
|staðsetning = Hamrahlíð 10, 105 Reykjavík
Lína 14:
}}
 
'''Menntaskólinn við Hamrahlíð''' ('''MH''') er ríkisskóli sem starfar samkvæmt íslenskum framhaldsskólalögum. Hlutverk skólans er að mennta nemendur til [[Stúdentspróf|stúdentsprófs]] með áherslu á undirbúning fyrir nám í [[Háskóli|háskólum]]. Skólinn var stofnaður árið [[1966]] og voru fyrstu stúdentar brautskráðir þaðan árið [[1970]]. Fyrstu árin var [[bekkjarkerfi]] starfrækt í skólanum en árið [[1972]] skipti skólinn um stefnu og var fyrsti skólinn sem tók upp svokallað [[áfangakerfi]]. Í MH er boðið upp á kvöldkennslu, svokallaða [[öldungadeild]], en skólinn var sá fyrsti á landinu sem bauð upp á slíkt. Fyrsti rektor skólans var Guðmundur Arnlaugsson.
 
Í dagskólanum er boðið upp á náttúrufræðibraut, félagsfræðibraut, málabraut, opna braut og listdansbraut auk sérnámsbrautar og IB.
Lína 21:
== Almennar upplýsingar um MH ==
MH var lengi vel skilgreindur sem tilraunaskóli og fékk leyfi til að fara ótroðnar slóðir á ýmsum sviðum. Má þar nefna stofnun [[Félagsfræðibraut|félagsfræðibrautar]] og síðar tónlistarbrautar til stúdentsprófs, mikla fjölbreytni valáfanga og kennslu ýmissa námsgreina sem ekki voru fyrir í námsskrá.
Árið [[1997]]997 hóf skólinn undirbúning að kennslu til alþjóðlegs stúdentsprófs, [[International Baccalaureate Diploma|International Baccalureate Diploma]], IB, og voru hinir fyrstu úr því námi brautskráðir sumarið [[2000]]. Skólinn hefur byggt upp ýmsa þjónustu við fatlaða nemendur og þróað námsefni og sérkennslu fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur sem stefna á stúdentspróf.
 
Húsakynni skólans eru við Hamrahlíð í Hlíðahverfinu í [[Reykjavík]]. Skólabyggingin er á tveimur hæðum og einkennist af stóru opnu rými á hvorri hæð. Rýmið á neðri hæðinni kallast Matgarður en á efri hæðinni er Miðgarður. Öðru megin Miðgarðs er salurinn, sem kallast Mikligarður, en hinu megin er svæði sem kallast Útgarður og er undir beru lofti. Í skeifu umhverfis Miklagarð, Miðgarð og Útgarð liggur gangur. Frá honum er gengið inn í flestar kennslustofur skólans og þær liggja ýmist að útveggjum eða að Útgarði. Við austurhlið skólabyggingarinnar var reist viðbót við skólann. Í nýbyggingunni eru kennslustofur, viðbót við bókasafn og íþróttahús. Hluti af neðri hæðinni er kallaður Norðurkjallari. Þar hefur Nemendafélag MH starfsaðstöðu. Þar eru haldnir fundir og samkomur, en einnig tónleikar, kvikmyndasýningar og aðrir viðburðir á vegum nemendafélagsins.
Lína 96:
 
== Rektor==
* Guðmundur Arnlaugsson [[1966]]-[[1980]]
* Örnólfur Thorlacius
* Sverrir Sigurjón Einarsson [[1996]]-[[1998]]
* Lárus Hagalín Bjarnason [[1998]]-[[2007]]
* Sigurborg Matthíasdóttir [[2007]]-[[2008]] (konrektor, sem tók við í námsleyfi Lárusar)
* Lárus Hagalín Bjarnason [[2008]]-