„Eigindleg rannsóknaraðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Guhar66 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Guhar66 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Í bókinni Félagsfræði 2 - Kenningar og samfélag eftir Garðar GÍslason segir um hina eigindlegu aðferð: ,,Túlkunarsinnar beita ýmsum aðferðum við að afla frumgagna, svo sem viðtölum, athugunum og vettvangsrannsóknum. Allar þessar rannsóknir eiga það sameiginlegt að rannsakandinn á samskipti við viðfangsefnin og kannar reynsluheim þeirra." (Garðar Gíslason, 2016, bls. 53).
 
Dæmi um eigindlega rannsókn er rannsókn sem félagsfræðingurinn Jón Gunnar Bernburg birti árið 2005 og bar titilinn ,,Aðstæðubundin brennimerking og brothætt sjálfsmynd: Nokkur grunduð hugtök um reynslu brotamann af stimplun," en í þeirri rannsókn var rætt við 25 einstaklinga sem höfðu allir verið vistaðir í fangelsi eða á stofnun fyrir afbrotaunglinga. Síðan túlkaði og rýndi höfundurhöfundurinn þau gögn sem hann fékk í viðtölunum.
 
Heimildir: Garðar Gíslason.(2016). Félagsfræði 2: ''Kenningar og samfélag''. Reykjavík: Forlagið.