„Hrúðurkarlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusvidisson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
* [[Balanomorpha]]: Samhverfir botnlægir hrúðukarlar. Dæmi um tegund er [[fjörukarl|fjörukarlinn]] ([[Semibalanus balanoides]]).
[[Acrothoracica]]: Hrúðurkarlar sem eru skellausir sem finnast oftast grafnir innan í [[kóröllum|kórallar]] eða [[samlokum|samlokur]].
 
[[Ascothiracica]]: Hrúðukarlar sem eru skellausir og lifa sem snýkjudýr á [[skrápdýr|skrápdýrum]] og kóröllum
 
[[Rhizocephala]]: Hrúðukarlar sem eru skellausir og lifa aðallega sem sníkjudýr á tífættum [[krabbar|kröbbum]] og [[möndludýr|möndludýrum]]<ref>Jón Már Halldórsson. „Getið þið sagt mér allt um hrúðurkarla?“ Vísindavefurinn, 15. nóvember 2007. Sótt 21. september 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=6905.</ref>