Munur á milli breytinga „Þreytistríð“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 23 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q831550)
m
 
Nútíma[[her]] forðast þreytistríð því hann er illa búinn efnahagslega og politískt undir langvinn átök. Því er reynt af fremsta megni að ná skjótum hernaðarsigri á vígvelli og knýja þannig óvininn til að leggja niður vopn. Hætt er við að þegar átökum formlegra herja lýkur með [[uppgjöf]] annars hersins taki við [[skæruhernaður]], sem getur breytt átökum í þreytistríð.
 
Dæmi um stríð sem á ákveðnu tímabili má flokka sem þreytistríð: [[Fyrri heimsstyrjöldin]], [[víetnamstríðiðVíetnamstríðið]], [[stríð Íraks og Írans]] og hugsanlega [[stríðið í Írak]].
 
[[Flokkur:Stríð]]
729

breytingar