„Eiríkur af Pommern“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it Breyti: da, fi, fr
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
m Það er óljóst hvort það er María eða Eiríkur sem var eina eftirlifandi barnabarn Valdimars atterdags.
Lína 19:
|börn = engin
}}
'''Eiríkur af Pommern''' (f. [[1382]] – d. [[4. apríl]] [[1459]]) varð konungsarfi í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]] við það aðþegar [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]] ættleiddi hann árið [[1389]] eftir lát Ólafs sonar hennar. Hann hét upphaflega '''Bugislav''' og var sonur [[Vratislav af Pommern|Vratislavs af Pommern]] og Maríu af [[Mecklenburg]], eina eftirlifandi barnabarni [[Valdimar atterdag|Valdimars atterdag]].
 
Ríkisár hansEiríks af Pommern einkenndust öðru fremur af átökum við greifana í [[Holsetaland]]i um yfirráð yfir [[Suður-Jótland]]i. Árið [[1422]] bannaði hann [[Hansasambandið|Hansakaupmönnum]] að versla milliliðalaust í Danmörku og [[1429]] kom hann á [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstollinum]] sem átti eftir að verða aðaltekjulind danskra konunga fram á miðja [[19. öldin|19. öld]]. ÁtökAfskiptasemi hans í Suður-Jótlandi leidduleiddi þó ekki til neins, en íþyngduíþyngdi efnahag ríkisins sem leiddi til þess að aðallinn í Svíþjóð og Danmörku varð honum andsnúinn. Að lokum fór hannEiríkur af Pommern í eins konar konunglegt verkfall og flutti til [[Visby]] á [[Gotland]]i [[1439]]. [[1440]] var hann settur af og frændi hans, [[Kristófer af Bæjaralandi]], tók við konungdómi í ríkjunum þremur. Eiríki var við það tækifæri boðið að vera áfram konungur Noregs, en er sagður hafa svarað því til að betra væri að vera sjóræningjaforingi á Gotlandi en konungur í Noregi.
 
Kristófer af Bæjaralandi lést [[1448]] og við tók [[Kristján I]]. Eiríkur af Pommern lét honum þá Visby eftir í skiptum fyrir leyfi til að snúa aftur til [[Pommern]].
 
{{Töflubyrjun}}