„Aleksandr Kerenskíj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Karenskiy AF 1917.jpg|thumb|right|Aleksandr Kerenskij]]
'''Aleksandr Fjódorovítsj Kerenskij''' ('''Алекса́ндр Фёдорович Ке́ренский''' á [[Rússneska|rússnesku]]; 4. maí 1881<ref>[http://www.firstworldwar.com/bio/kerenski.htm Alexander Kerenski], First World War, sótt 23. júlí 2017</ref> – 11. júní 1970) var [[Rússland|rússneskur]] [[lögfræðingur]] sem gegndi lykilhlutverki í [[Rússneska byltingin|rússnesku byltingunni]] árið 1917. Eftir febrúarbyltinguna árið 1917 sem neyddi [[Nikulás 2.]] til að segja af sér myndaði hann rússneska bráðabirgðastjórn, fyrst sem dómsmálaráðherra, svo hermálaráðherra og loks forsætisráðherra. Kerenskij var meðlimur í hófsamari væng Trúdóvikahópsins í, sósíalískum byltingarflokk, og einnig varaformaður Pétursborgarsovétsins. Þann 7. nóvember var ríkisstjórn hans steypt af stóli af [[Bolsévikar|Bolsévikum]] undir stjórn [[Vladimír Lenín|Vladimírs Lenín]] í [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]]. Kerenskij eyddi því sem eftir var ævinnar í útlegð í París og New York og vann lengi hjá Hoover-stofnuninni.
 
==Æviágrip==