„Geirfuglsmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Geirfuglsmálið''''' var [[landssöfnun]] sem fór fram snemma árs [[1971]] til að safna fyrir kaupum á [[uppstoppun|uppstoppuðum]] [[geirfugl|geirfugli]], sem [[uppboð|boðinn yrði upp]] hjá [[SouthebySotheby's]] uppboðsfyrirtækinu í [[London]]. [[Valdimar Jóhannesson]], þá blaðamaður og síðar lögmaður, var forgöngumaður söfnunarinnar. Um tvær milljónir [[króna]] söfnuðust. Fuglinn var boðinn upp rétt fyrir kl. 13, fimmtudaginn 4. mars 1971, og féll hann Íslendingum í skaut fyrir 9.000 [[sterlingspund]] eftir snarpa sennu við fulltrúa [[DuPont]] ættarinnar. Þetta var gríðarlegt verð fyrir slíkan grip, líklega [[heimsmet]] á þeim tíma. Fyrri eigandi fuglsins var ''Raben-Levetzau'' [[barón]].
 
[[Náttúrugripasafn Íslands]] fékk geirfuglinn til varðveislu og er hann þar til sýnis, sá eini á landinu.