„Héðinsfjarðargöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Deilur ==
Verkefnið er umdeilt bæði vegna kostnaðarins og umhverfisáhrifa. Margir andstæðingar þess benda á að það þjóni hagsmunum tiltölulega fárra miðað við mikinn kostnað og að önnur samgönguverkefni eigi að vera ofar í forgangsröðuninni. Einnig er umdeilt að fara eigi í framkvæmdir í Héðinsfirði sem er nánast ósnortinn af mannvirkjagerð í dag. Stuðningsmenn framkvæmdarinnar halda því fram hinsvegar að hún muni gera Siglfirðingum möguleika á að sameinast öðrum sveitarfélögum í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] og styrkja Eyjafjarðarsvæðið í heild sinni. Siglufjörður og Ólafsfjörður hafa þegar sameinast í sveitarfélaginu [[Fjallabyggð]] frá árinu 2006.
 
== Tenglar ==