Munur á milli breytinga „HMS Hood“

100 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
[[Mynd:Sinking of HMS Hood.jpg|thumb|right|350px|HMS Hood sekkur eftir sprengingu, í forgrunni er HMS Prince of Wales]]
'''HMS Hood''' var 48.000 lesta [[orustubeitiskip]] [[Bretland|breska]] [[floti|flotans]]. [[Kjölur (skip)|Kjölurinn]] var lagður [[1916]] hjá [[John Brown & Co]] skipasmíðastöðinni í [[Skotland]]i, en skipinu var hleypt af stokkunum [[1918]]. Var tekið í notkun af breska flotanum [[1920]], þá 42.000 tonn og stærsta herskip Breta. Tók þátt í leitinni að [[Bismarck]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni ásam [[orrustuskip]]inu [[Prince of Wales]], en var sökkt að morgni [[24. maí]] [[1941]] eftir snarpa [[sjóorrusta|sjóorustu]] við Bismark og [[Prins Eugen]] vestur af [[Ísland]]i. Aðeins þrír af 1421 sjóliðum komust lífs af. Hood var stærsta orrustuskip sem sökkt var við Íslandsstrendur í síðari heimsstyrjöldinni.
== Tenglar ==
* http://brim.blog.is/blog/brim/entry/446425/
Óskráður notandi