„Gjaldeyrishöft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
Áréttað að gjaldeyrishöft eru ekki það sama fjármagnshöft og bætt við tengli á grein um fjármagnshöft
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gjaldeyrishöft''' eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum [[gjaldmiðill|gjaldmiðlum]] innan, til og/eða frá tilteknu svæði.
 
Almennt hefur ekki ávallt verið gerður skýr greinarmunur á gjaldeyrishöftum og þeim [[fjármagnshöft]]um sem voru innleidd á [[Ísland]]i í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins 2008]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/ekki-sambaerilegt-vid-hoftin-a-20-old|titill=Ekki sambærilegt við höftin á 20. öld|útgefandi=RÚV fréttir|ár=2014|mánuður=október|fornafn=Gylfi|eftirnafn=Zoëga|tilvitnun=...þessi fjármagnshöft, ekki gjaldeyrishöft heldur fjármagnshöft, hafa mjög takmörkuð áhrif á líf almennings, fyrir utan það að búa til þennan stöðugleika sem við höfum haft.}}</ref> Árið [[2017]], þann [[14. mars]], voru gjaldeyrishöftin á Íslandi afnumin að verulegu leyti. <ref>[http://skessuhorn.is/2017/03/12/gjaldeyrishoftin-verda-formlega-afnumin-thridjudag/ Gjaldeyrishöftin verða formlega afnumin á þriðjudag; af mbl.is]</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Fjármagnshöft]]
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==