Munur á milli breytinga „Tékkneska“

63 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
→‎Framburður: leiðréttingar
(→‎Framburður: leiðréttingar)
 
== Framburður ==
Framburður er nokkuð erfiður þar sem tékkneska hefur mörg hljóð sem reynast útlendingum, m.a. Íslendingum, erfið. Tékkneska hefur eitt hljóð sem er talið vera einstakt í heiminum. Það er hljóðið ř, borið fram svipað og ''hrzh''. Auk þess geta verið fjölmargir samhljóðar í röð og heilu orðin geta jafnvel verið án sérhljóða (dæmi: ''čtvrthrst, smrt, scvrkl, zmrzl''). Þetta skírist vitaskuld að hluta af vanritun sérhljðasérhljóða, þannig er smrt sem þýðir -dauði- borið fram smirtsmrt. Þó er ljóst að meira er um samhljóðarunur en í vestur evrópskum málum, orð geta byrjað á -prs- og -trs-. Í vestur-evrópskum málum byrja mörg orð á -bl-, -pl-, -kl- og -gl- en aldrei á -dl- og -tl-. Þetta er hinsvegar ekki óalgengt í tékkesku þar sem 'tlustý' þýðir þykkur eða feitur og 'dlouho' þýðir langt.
 
Hér að neðan er útskýrður framburður þeirra stafa sem eru ekki eins og í íslensku. Komma yfir sérhljóði táknar lengd en ekki hljóðgildi. Niðurbendandi ör yfir samhljóði táknar eftirfilgjandi -j nema i tilfelli -r þar sem örin táknar -sj.
* Ě er borið fram sem "é"
* CH er borið fram eins og "ch" í "Achtung" í þýsku
* Ň er borið fram eins og "nj"
* Ou er borið fram sem "ó"
* Ř er borið fram svipað og "hrzh"
* Š er borið fram eins og "sh" í ensku
* Ť er borið fram sem "tj"
* Ú og ů eru borin fram sem langt "ú"
* Ž er borið fram eins og "dsh"
 
== [[Nafnorð]] ==
Líkt og nafnorð taka lýsingarorð í tékknesku einnig kyn og tölu og þau fallbeygjast í sömu sjö föll.
 
Öll lýsingarorð enda í nefnifalli á löngum sérhljóða. Til eru tveir flokkar lýsingarorða:
 
1) Lýsingarorð með harðri endingu í nefnifalli eintölu:
2

breytingar