„Óðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vilji er bróðir Óðins, Týr er sonur hans
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
{{Norræn goðafræði}}
:''Þessi grein fjallar um goðið Óðin. Fyrir aðrar merkingar orðsins má sjá [[Óðinn (aðgreningarsíða)|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Óðinn''' ([[norræna]]: ''Óðinn'') er æðstur [[guð]]a í [[norræn goðafræði|norrænni]] og [[germönsk goðafræði|germanskri goðafræði]], þar sem hann er guð [[viska|visku]], [[herkænska|herkænsku]], [[stríð]]s, [[galdur|galdra]], [[sigur]]s og [[skáldskapur|skáldskapar]]. Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. Með [[ViliVilji (norræn goðafræði)|Víli]] og [[Vé]] skapaði hann himin, jörð, [[Askur og Embla|Ask og Emblu]]. Óðinn lærði [[rúnir]]nar þegar hann hékk og svelti sjálfan sig í níu nætur í [[Askur Yggdrasils|Aski Yggdrasils]], þá lærði hann líka [[Fimbulljóðin níu]].
 
Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall eineygður förumaður í skikkju og með barðabreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum. Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrslíki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðraheims ef honum hentar.