„Labrador hundar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Trpn11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Trpn11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
|hentar=Nýliðum
}}
'''Labrador hundarhundur''', '''labrador retriever''' eða bara '''labrador''' (stundum kallaður „labbi“) er [[hundategund|afrigði]] af [[Hundur|hundi]]. Labrador er vinsælasta hundakynið bæði í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Bretland]]i (miðað við fjölda skráðra eigenda) en nýtur einnig mikilla vinsælda víða annars staðar. Labrador hundar eru vingjarnlegir, greindir, leiknir og geðgóðir. Þeir eru bæði prýðilegir fjölskylduhundar og [[Vinnuhundur|vinnuhundar]]. Labrador hundar eru meðal þeirra hunda sem eru hvað fljótastir að læra. Þeir eru einnig þekktir fyrir að vera sundelskir, enda upphaflega ræktaðir til þess að sækja bráð skotveiðimanna í vatn og til brúks á andaveiðum. Þeir voru fyrst ræktaðir á 19. öld
[[Mynd:Afra 004.jpg|thumb|left|150px|Labrador hvolpur]]