„Önundarfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Trpn11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Trpn11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Önundarfjörður''' er um 2ja km djúpur [[fjörður]] milli [[Dýrafjörður|Dýrafjarðar]] og [[Súgandafjörður|Súgandafjarðar]] á norðanverðum [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Þorpið [[Flateyri]] er norðan megin fjörðinn.
 
Við botn fjarðarins stendur Hestfjall. Sitt hvorum megin við Hestfjall eru dalirnir Hestdalur og Korpudalur.
Heiðin sem ekin er milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar heitir Gemlufallsheiði.
 
Samkvæmt ''Landnámu'' var Önundur Víkingsson þar fyrstur maður að búa (bróðir Þórðar í Alviðru).