„Illyría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illyrii Proprie Dicti aka Illyrians Proper aka Docleatae.svg
Durturinn (spjall | framlög)
m Leiðrétti myndartexta á neðri myndinni og bætti við texta þar sem áður var enginn á þeirri efri.
 
Lína 1:
[[File:Illyrii Proprie Dicti aka Illyrians Proper aka Docleatae.svg|right|thumb|Búsetusvæði Illýranna við Adríahaf]]
[[Mynd:Illyricum (Imperium Romanum).png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Illyríu íinnan EvrópuRómaveldis.]]
'''Illyría''' ([[forngríska]]: ''Ἰλλυρία''; [[latína]]: ''Illyricum'') er fornt heiti á norðvesturhluta [[Balkanskaginn|Balkanskagans]] frá strönd [[Albanía|Albaníu]] að norðvesturlandamærum [[Slóvenía|Slóveníu]]. Þetta svæði var byggt [[Illýrar|Illýrum]] sem meðal annars stunduðu [[sjórán]] á [[Adríahaf]]i. [[Rómaveldi|Rómverjar]] lögðu hluta landsins, sem þá var [[Illyríska konungsríkið]], undir sig [[168 f.Kr.]] en suðurhlutinn var áfram sjálfstæður. Illyría varð [[rómverskt skattland]] á tímum [[Ágústus]]ar.